Velkomin(n)

gameover_640

 

  Skákfélag Akureyrar var stofnað 10. febrúar árið 1919 og er með elstu félögum á Akureyri.

Skákfélag Akureyrar
Pósthólf 213
600 Akureyri
kennitala. 590986-2169
banki. 0302-26-4536

Keppnisstaður.  Íþróttahöllin.
Gengið inn að sunnan.  Allar fyrirspurnir og tilögur um breytingu á síðunni berast á:
Skakfelag[hjá]gmail.com

Nýjustu fréttir

 • Ný heimasíđa tekin í notkun.

  Skákfélag Akureyrar hefur í dag tekið í notkun nýja heimasíðu.

  Nýja síðan er hýst á slóðinni http://skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/

  Með tilkomu nýju síðunnar opnast möguleiki á að láta skákir fylgja með fréttum. Sá möguleiki verður vel nýttur í komandi Haustmóti.

  Áhersla verður áfram lögð á að þar verði að finna allar upplýsingar er varða starf félagsins ásamt nýjustu fréttum frá öllum viðburðum.

  Félagsmenn og gestir sem hafa uppástungur um efni eða breytingar á síðunni eru hvattir til þess að hafa samband við umsjónarmann í veffanginu ha090199 [hjá] unak.is


 • Opiđ hús á fimmtudögum

  Skákfélagið hefur ákveðið að brydda upp á þeirri nýjung að standa fyrir opnu húsi öll fimmtudagskvöld í vetur. Stjórn félagsins hefur útfært skipulag fyrir opin hús og verður það eftirfarandi: Lesa meira

 • Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010.

  Hjörleifur Halldórsson núverandi meistari S.A.

    Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl. 14:00. Mótið, sem er ein af undirstöðunum í starfsemi félagsins ár hvert, þjónar einnig sem meistaramót Skákfélags Akureyrar.

  Lesa meira

 • Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

  Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson
   Fyrsta 15 mínútna mót vetrarins fór fram í félagsheimili Skákfélagsins í Íþróttahöllinni í dag. Átta skákmenn mættu til leiks, missáttir við árangur sinna manna í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning