Fréttir

15. Mínútna mót.

Úrslit úr 15. mínútna mótinu sl. sunnudag:
    vinningar   
 1.  Gylfi Þórhallsson   3,5 af 4.  +1,5v. 
 2.  Mikael Jóhann Karlsson   3,5  +0,5 
 3.   Sigurður Arnarson   2   
 4.   Jón Kristinn Þorgeirsson   1   
 5.   Jón Magnússon   0   
  Eftir mótið var dregið hver   mundi fá  pizzu, 

og það var Mikael Jóhann.

Næsta mót er á sunnudag 9. maí en það er minningarmót um Gunnlaug Guðmundsson fyrrum formaður Skákfélags Akureyrar. Mótið hefst kl. 14.00. Tefldar eru hraðskákir. (5. mínútur) Í fyrra sigraði Haki Jóhannesson. Tefld er um farandbikar.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning