Fréttir

ágúst hrađskákmót

Jón Kristinn Þorgeirsson sigraði á  ágúst hraðskákmótinu í gær og Tómas Veigar Sigurðarson varð annar. Lokastaðan varð þessi. 
    vinn   
1.   Jón Kristinn Þorgeirsson   10   af 12. 
2.   Tómas Veigar Sigurðarson    9  
3.  Sigurður Eiríksson    6  
4.   Sveinbjörn Sigurðsson   6  
5.  Karl Steingrímsson   4,5   
6.   Mikael Jóhann Karlsson  4,5   
7.   Andri Freyr Björgvinsson    2  
   Næsta fimmtudag er opið hús.   
  Vetrastarf félagsins hefst  upp úr  næstu 
mánaðamótum með startmóti (hraðskákmót), næsta mót þar á eftir verður 15. mínútna mót. Barna- og unglinga æfingar hefjast fljótt í byrjun september. Stefnt er að aðalfundur félagsins verði um miðjan september.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning