Fréttir

Áskell efstur á skákćfingu

Í kvöld var opið hús hjá Skákfélagi Akureyrar og ákváðu 10 manns að taka æfingu með fimm mínútna umhugsunartíma. Var tefld ein umferð, allir við alla. Svo fór að nýkjörinn formaður sigraði með fullu húsi eða alls 9 vinninga. Í 2. sæti varð hinn ungi Mikael Jóhann Karlsson með 6 vinninga

 

Úrslit:

Áskell Örn 9

Mikael Jóhann 6

Sigurður Arnarson 5,5

Haki, Tómas Veigar, og Smári 4,5

Guðmundur Freyr 4

Sigurður Eiríksson 3,5

Bragi Pálmason 3

Tómas Smári 0,5

Opið hús verður á hverju fimmtudagskvöldi í vetur í Íþróttahöllinni.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning