Fréttir

Firmakeppni 2010.

Úrslitakeppni í firmakeppni Skákfélags Akureyrar hefst kl. 20.00 í kvöld, og það er ekkert þátttökugjald. Það er búist við góðri þátttöku, en það verða tefldar

hraðskákir.  Úrslit í seinni hluta firmakeppninar er lokið og fór úrslit þannig:

     fyrirtæki  fyrirtæki  vinningar 
 1.  Sigurður Arnarson   V Í S og   Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur  7 af 8. 
 2.   Jón Kristinn Þorgeirsson   V N   og  Vikudagur   5,5 
 3.   Gylfi Þórhallsson    Voge og   Veislubakstur   5 
 4.   Sigurður Eiríksson   T M   og   Sagaplast   2 
 5.   Logi Rúnar Jónsson   Hreint ehf   og Skíðaþjónustan   0,5 
         
         
 1.  Gylfi Þórhallsson   Verkís  og   Rarik   3 af 4. 
 2.   Sigurður Eiríksson   Raftákn og   Gúmívinnslan   3 
 3.   Sigurður Arnarson   Olís     og   Landsbankinn   2 
 4.   Jón Kristinn Þorgeirsson   Byr      og   Akureyrarbær   2 
 5.   Logi Rúnar Jónsson   Bautinn og   Securitas   0 
         
Nú þurfa minnsta kosti 16 keppendur að mæta á föstudagskvöldið og keppa í úrslitakeppninni. Ekkert keppnisgjald er fyrir keppendur. Tefldar eru hraðskákir.  Á fimmtatug fyrirtækja hafa verið skráð í keppnina.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning