Fréttir

Júní hrađskákmótiđ

Mikael Jóhann Karlsson sigraði á júní hraðskákmótinu sem fór fram sl. fimmtudagskvöld, hann fékk 9 vinninga af 11. Sigurður Arnarson varð annar með 8,5 v. Lokastaðan varð þessi.
    vinn.   
 1.  Mikael Jóhann Karlsson   9   af 11. 
 2.   Sigurður Arnarson  8,5   
 3.   Tómas Veigar Sigurðarson  8   
 4.   Gylfi Þórhallsson   8  
 5.   Jón Kristinn Þorgeirsson   7,5   
 6.  Haki Jóhannesson   7,5  
 7.   Sigurður Eiríksson   7   
 8.   Ari Friðfinnsson   4,5   
 9.   Leifur Þorsteinsson   3   
10.   Mias Ólafsson   2   
11.   Askur Jóhannsson  1   
12.   Þór Guðmundur   0   
       


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning