Fréttir

Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson.

Sigurður Eiríksson sigraði glæsilega á minningar mótinu um Gunnlaug Guðmundsson fyrrum formann Skákfélags Akureyrar. Sigurður fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Sigurður Arnarson varð annar með 9 vinninga og þriðji varð Sveinbjörn Sigurðsson með 6 v.

                         Lokastaðan.

       
 1.  Sigurður Eiríksson   11  af 12. 
 2.   Sigurður Arnarson    9   
 3.   Sveinbjörn Sigurðsson    6   
 4.   Tómas Sigurðarson    5,5  
 5.  Haki Jóhannesson   5   
 6.   Atli Benediktsson    4   
 7.   Ari Friðfinnsson   1,5  
       
       


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning