Fréttir

Minningarmót um Margeir Steingrímsson.

Minningarmót um Margeir Steingrímsson hófst í gærkveldi með fjórum atskákum og Gylfi Þórhallsson er efstur með 3,5 vinning. Ólafur Kristjánsson og Stefán Bergsson koma næstir með 3. vinninga.

    Staðan eftir 4. umferðir.

       
 1.  Gylfi Þórhallsson   3,5   
 2.   Ólafur Kristjánsson   3   
 3.   Stefán Bergsson   3   
 4.   Þór Valtýsson   2,5   
 5.   Tómas Veigar Sigurðarson   2   
 6.   Sigurður Eiríksson   2   
 7.   Sigurður Arnarson   2   
 8.   Jón Kristinn Þorgeirsson   2   
 9.   Andri Freyr Björgvinsson   2   
10.   Mikael Jóhann Karlsson   1   
11.   Hjörtur Snær Jónsson   1   
12.   Óskar Long   0   
  5. umferð hefst kl. 13.00 í  dag.   
Þá tefla m.a. Gylfi - Þór,  Stefán - Ólafur. Úrslit eru á chess-results.com  


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning