Fréttir

Ný heimasíđa tekin í notkun.

Skákfélag Akureyrar hefur í dag tekið í notkun nýja heimasíðu.

Nýja síðan er hýst á slóðinni http://skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/

Með tilkomu nýju síðunnar opnast möguleiki á að láta skákir fylgja með fréttum. Sá möguleiki verður vel nýttur í komandi Haustmóti.

Áhersla verður áfram lögð á að þar verði að finna allar upplýsingar er varða starf félagsins ásamt nýjustu fréttum frá öllum viðburðum.

Félagsmenn og gestir sem hafa uppástungur um efni eða breytingar á síðunni eru hvattir til þess að hafa samband við umsjónarmann í veffanginu ha090199 [hjá] unak.isFramsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning