Fréttir

Opiđ hús.

Skákfélag Akureyrar verður með opið hús í kvöld frá kl. 20.00 í Íþróttahöllinni.  Það verður opið hús annan hvern fimmtudag

 í júlí og ágúst. Næst verður opið hús á fimmtudag 29. júlí og síðan 12 og 26 í ágúst.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning