Fréttir

Skákćfingar

Skákæfingar fyrir börn og unglinga lauk fyrir skömmu. Jón Kristinn Þorgeirsson fékk flest stig í vetur 662, Mikael Jóhann Karlsson varð annar með 648,5 og þriðji varð Andri Freyr Björgvinsson með 394 stig. Besta ástund í vetur var hjá Jóni Kristni og Loga Rúnari Jónssyni alls 52 og Mikael Mána Sveinssyni 50 sinnum.
      stig  ástund 
 1.  Jón Kristinn Þorgeirsson   662   52 
 2.   Mikael Jóhann Karlsson   648,5   45 
 3.   Andri Freyr Björgvinsson   394   46 
 4.   Logi Rúnar Jónsson   359   52 
 5.   Tinna Ósk Rúnarsdóttir   282,5   46
 6.   Kristján Vernharðsson   277,5   41 
 7.   Aron Fannar Skarphéðinsson   277,5  37 
 8.   Hersteinn Heiðarsson   277   33 
 9.   Mikael Máni Sveinsson   261,5   50 
10.   Hjörtur Snær Jónsson   205,5   26 
11.  Birkir Freyr Hauksson   124   18 
12.   Jón Stefán Þorvarsson  116   20 
13.   Ýmir Arnarsson    71,5  22 
14.   Gunnar Arason    69,5   14 
15.   Friðrik Baldvinsson    68    8 
16.   Magnús    58,5     6
17.   Aðalsteinn Leifsson    40,5    7
18.   Elís Freyr Jónsson    38,5  10 
19.  Bjarmi Friðgeirsson    34,5     7
20.   Óskar   18    2 
21.   Þorgils Sudee Ólafsson      8     1
22.   Eyþór Þorvarsson      7    5
23.   Ingimundur      4    1 
  Gull verðlaun fengu.     

 

1. - 10. bekkur.  Jón Kristinn Þorgeirsson.

8. - 10. bekkur. Mikael Jóhann Karlsson.

6. - 8. bekkur.  Logi Rúnar Jónsson.

6. - 7. bekkur. Andri Freyr Björgvinsson.

1. - 4. bekkur. Mikael Máni Sveinsson.

Æfingar voru tvisvar í viku í vetur í umsjón Ulker Gasanova og Gylfa Þórhallssyni.  Áskell Örn Kárason og Sigurður Arnarson voru með æfingar einu sinni í viku.

Æfingar hefst aftur í september. Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning