Fréttir

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar.

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar hefst á sunnudag 5.september kl. 14.00 með startmóti, hraðskákmót.

Barna- og unglinga æfingar hefjast á þriðjudag 7. september kl. 17.00 og verða einnig á miðvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30.

Æfingagjald fram að áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifalið í því.

Aðalfundur Skákfélags Akureyrar fer fram fimmtudag 9. september og hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning